02.09 2014

Vottun gæðakerfis

Gæðakerfi ARKÍS arkitekta hefur hlotið vottun samkvæmt kröfum ÍST EN ISO 9001:2008 og tekur vottunin til hönnunar- og ráðgjafarþjónustu á sviðum arkitektúrs og skipulags.

NÝLEGAR FRÉTTIR