25.02 2021

Forkynning: Elliðaárvogur Ártúnshöfða

Nú stendur yfir forkynning á deiliskipulagstillögum svæðis 1 og 2 á rammaskipulagssvæði Elliðaárvogs-Ártúnshöfða.

ARKÍS arkitektar eru höfundar rammaskipulagsins ásamt Landslag og Verkís.  En auk þess eru ARKÍS arkitektar skipulagshöfundar deiliskipulags á svæði 2.

 

Kynningarfund má nálgast hér:  https://reykjavik.is/frettir/hofdinn-nytt-hverfi-i-motun-bein-utsending

NÝLEGAR FRÉTTIR