17.09 2021

ARKÍS flytur

ARKÍS arkitektar hafa flutt starfsemi sína að Vesturvör 7 í Kópavogi.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem flutningarnir kunna að valda, við hlökkum jafnframt til að taka á móti viðskiptavinum og samstarfsaðilum á nýjum stað.

NÝLEGAR FRÉTTIR