21.06 2021

Jafnlaunavottun

ARKÍS arkitektar hafa hlotið jafnlaunavottun, fyrst íslenskra arkitektastofa.  

Vottunin var framkvæmd af BSI samkvæmt ÍST 85:2012 staðlinun og hefur Jafnréttisstofa veitt ARKÍS arkitektum heimild til að nota jafnlaunamerkið.

NÝLEGAR FRÉTTIR