18.10 2021

Umhverfisvottun

ARKÍS arkitektar hafa hlotið vottun á umhverfisstjórnunarkerfi fyrirtækisins samkvæmt  ISO 14001.  Um er að ræða alþjóðlegan staðal sem skilgreinir kröfur fyrir fyrirtæki og stofnanir sem hafa það markmið að bæta árangur sinn í umhverfismálum.

NÝLEGAR FRÉTTIR