06.09 2013

Vistvænir áningastaðir_Ósar Vatnsnesi - Sustainable Rest Stop

Arkís óskar  Ferðamálastofu Íslands og Ósum Vatnsnesi til hamingju með nýju þjónustumiðstöðina.

Verkefnið byggir á því að hanna vistvæna áningastaði á vinsælum ferðamannastöðum um allt land. Þannig er komið til móts við mjög vaxandi þörf á grunnaðstöðu en fjöldi íslenskra og erlendra ferðamanna sem vilja njóta íslenskrar náttúru eykst stöðugt.

NÝLEGAR FRÉTTIR