05.11 2008

Vinnustaðaheimsókn

Arkís fékk afar skemmtilega heimsókn nú á dögunum. Krakkar úr skólahópnum Kattholti á Austurborg komu í heimsókn, skoðuðu verkefni og vinnustaðinn og teiknuðu svo sjálf hús. Takk fyrir komuna krakkar.

NÝLEGAR FRÉTTIR