10.04 2013

Miljöbyggnad

Birgir Teitsson arkitekt hefur öðlast réttindi til að votta byggignar samkvæmt Miljöbyggnad kerfinu.  Miljöbyggnad er sænskt umhverfisvottunarkerfi fyrir byggingar, en ARKÍS hefur þar með öðlast réttindi til umhverfisvottunnar bygginga samkvæmt tveimur kerfum; BREEAM International og Miljöbyggnad.  Auk þess hefur ARKÍS réttindi til að votta skipulag samkvæmt BREEAM Communities kerfinu.

NÝLEGAR FRÉTTIR