19.09 2016

Laugarvatnsskógur

Þjónustuhús rís í Laugarvatnsskógi/Service house at Laugarvatn forrest

Þjónustuhúsið er byggt á verðlaunatillögu úr samkeppni um þjónustuhús fyrir þjóðskóga landsins sem haldin var 2013. Áætlað er að það kosti um 30 milljónir króna og hefur Framkvæmdasjóður ferðamannastaða veitt styrki til bæði samkeppninnar og framkvæmdarinnar.

http://www.skogur.is/um-skograekt-rikisins/frettir/nr/2930

https://www.ark.is/verk/arkis-hlytur-1_-verdlaun-i-samkeppni-skograektar-rikisins-um-aningarstadi/

NÝLEGAR FRÉTTIR