16.02 2011

Steinsteypudagurinn

Birgir Teitsson arkitekt flytur erindi um Snæfellsstofu á Steinsteypudaginn.  Ráðstefnan Steinsteypudagurinn verður haldinn 18. febrúar á Grand hótel.  Auk þess munu fulltrúar Ístaks fjalla um hús Náttúrufræðistofnunnar Íslands á og verða því tvö erindi um byggingar ARKÍS arkitekta á ráðstefnunni.  Báðar byggingar voru tilnefndar til Steinsteypuverðlaunanna 2011.

NÝLEGAR FRÉTTIR