22.02 2016

Snæfellsstofa fær Steinsteypuverðlaunin 2016 - Concrete Prize

Föstudaginn 19.febrúar veitti Steinsteypufélag Íslands Snæfellssfofu Steinsteypuverðlaunin 2016.  

Verðlaunin voru veitt í fimmta sinn, en Steinsteypuverðlaunin eru veitt fyrir mannvirki þar sem saman fer frumleg og vönduð notkun á steinsteypu í manngerðu umhverfi.

NÝLEGAR FRÉTTIR