20.06 2014

Skóflustunga á Seltjarnarnesi - Ground Breaking Ceremony

Tekin hefur verið skóflustunga að nýju hjúkrunarheimili á Seltjarnarnesi.  Nýja hjúkrunarheimilið mun rísa við Norðurtún, en Arkís arkitektar urðu hlutskarpastir í hönnunarsamkeppni um verkið árið 2009.

NÝLEGAR FRÉTTIR