16.04 2009

Skóflustunga

Fimmtudaginn 16. apríl tók umhverfisráðherra fyrstu skóflustungu að Gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs við Skriðuklaustur í Fljótsdal.

NÝLEGAR FRÉTTIR