26.10 2012

Samningur undirritaður

Hönnunarsamningur um nýtt fangelsi á Hólmsheiði hefur verið undirritaður.  Samningurinn var undirritaður í Innanríkisráðuneytinu af Pétri U. Fenger skrifstofustjóra og Þorvarði Björgvinssyni framkvæmdastjóra ARKÍS arkitekta.

NÝLEGAR FRÉTTIR