26.02 2010

Samkeppni um Landspítala Háskólasjúkrahús

Hópur ARKÍS, Mannvits og THG hefur verið valinn til þáttöku í samkeppnu um hönnun Landspítala Háskólasjúkrahúss, að loknu forvali.  Teymið hlaut hæstu einkun í forvalinu.

NÝLEGAR FRÉTTIR