03.11 2009

Radison SAS 1919 hlýtur alþjóðlegar viðurkenningar

Radison SAS 1919  hótelið hefur hlotið tvær viðurkenningar. Fyrri viðurkenningin er World Trawel Awards fyrir leiðandi hótel á íslandi 2009, sem hótelið hlýtur þriðja árið í röð.
Seinni viðurkenningin er að hótelið er á lista CNBC yfir 25 bestu viðskiptahótel í Evrópu.  Viðurkenningarnar eru veittar fyrir framúrskarandi húsnæðisaðstöðu og þjónustu.  ARKÍS eru arkitektar hótelsins sem opnaði 2005.

NÝLEGAR FRÉTTIR