11.11 2012

Prism Environment

ARKÍS arkitektar hafa gerst aðilar að Prism Environment.  ARKÍS skrifaði undir samning þess efnis við Nýsköpunarmiðstöð 5. nóvember.  Prism Environment er verkefni sem stuðlar að þekkingarsköpun um visthæfi hins manngerða umhverfis.

NÝLEGAR FRÉTTIR