11.09 2008

Opnun nýrrar göngudeildar BUGL

Ný göngudeild BUGL að Dalbraut var formlega opnuð 9. september sl. Nýbyggingin er 1244 fm á 3. hæðum. Byggingin er tengd núverandi húsi BUGL. Arkís óskar BUGL til hamingju með nýja húsnæðið og velfarnaðar í starfi sínu um leið og við þökkum kærlega gott samstarf.

NÝLEGAR FRÉTTIR