28.08 2013

Opnun í Vilnius

Verslun IKEA í Vilnius hefur verið tekin í notkun.  ARKÍS arkitektar voru arkitektar verkefnisins. Einnig sá sáu ARKÍS arkitektar um alla hönnunarstjórn þess. Byggingin er um 26.000 fermetrar á tveimur hæðum. Unnið var út frá vistvænni nálgun við hönnun byggingar og lóðar.

NÝLEGAR FRÉTTIR