30.10 2012

Nýir starfsmenn - New Employees

Viggó Magnússon byggingafræðingur  er kominn aftur til starfa hjá Arkís arkitektum eftir að hafa verið við kennslu á Íslandi og í Danmörku í nokkur ár.

Hermann Ólafsson landslagsarkitekt hefur hafið störf hjá Arkís arkitektum og kemur hann með nýja vídd inn á stofuna og sér um landslagshlutann í verkefnum stofunnar.

NÝLEGAR FRÉTTIR