11.01 2010

Nýbygging HR tekin í notkun

Nýbygging Háskólans í Reykjavík við Nauthólsvík er tekin í notkun í dag.  Sá hluti byggingarinnar sem tekinn er í notkun í dag er um 23.000 fermetrar, en 7.000 fermetrar eru enn í byggingu.

NÝLEGAR FRÉTTIR