03.10 2012

Nordic Built

ARKÍS arkitektar hafa undirritað Nordic Built, sjálfbærnisáttmála í mannvirkjagerð á Norðurlöndunum.  Sáttmálinn var undirritaður af innanríkisráðherra og fulltrúum hönnunarteymis nýs fangelsis á Hólmsheiði; ARKÍS arkiketum, Mannvit, Verkís og VSI.  

Ákveðið hefur verið að nýtt fangelsi á Hólmsheiði verði vottað samkvæmt alþjóðlega umhverfisvottunarkerfinu BEEAM og fellur það því sérstaklega vel að öllum 10 meginreglum Nordic Built sáttmálans. Með þeirri hugmyndafræði er við sköpun á manngerðu umhverfi leitast við að auka lífsgæði, nýta sjálfbærni, staðbundnar auðlindir og byggja á norrænni hönnunarhefð eins og hún gerist best.

 

ARKÍS architects have joined Nordic Built, a Nordic initiative to accelerate the development of sustainable building concepts. The charter was signed by the Minister of the Interior and representatives of the design team for a new prison at Holmsheidi; ARKÍS architects, Mannvit, Verkís and VSI.

The new prison at Holmsheidi will undergo a BREEAM assessment, which fits well to the 10 key principles of Nordic Built.  

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/10/02/fangelsi_byggt_a_norraenni_honnunarhefd/

http://www.nordicinnovation.org/nb/

http://www.ark.is/assets/images/NB-Arkis.pdf

NÝLEGAR FRÉTTIR