13.09 2012

Narbuto Street - Fyrstu verðlaun

ARKÍS arkitektar hafa unnið samkeppni um skrifstofuhúsnæði í Vilnius, Litháen.  Átta teymum var boðið til þátttöku í samkeppninni, en teymi ARKÍS arkitekta og Baltic Engineers varð hlutskarpast.  Byggingin er um 5.200 fermetrar.

NÝLEGAR FRÉTTIR