25.09 2012

Námskeið - Green Building Materials

Arkitektarnir Aðalsteinn Snorrason og Björn Guðbrandsson frá ARKÍS arkitektum munu kenna á námskeiði Iðunnar um vistvæn byggingarefni 2. og 4. október.  Námskeiðið byggir á kennsluefni sem ARKÍS arkitektar unnu fyrir Vistmennt.

NÝLEGAR FRÉTTIR