27.11 2008

Lofsvert lagnaverk 2007

Arkís hlaut nú á dögunum árlega viðurkenningu Lagnafélags Íslands fyrir lofsvert lagnaverk. Viðurkenningin var veitt fyrir góða samvinnu við gerð lagna- og loffræstikerfa í húsi BYKO í Kauptúni, í Garðabæ. Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra afhenti verðlaunin.

NÝLEGAR FRÉTTIR