13.10 2008

Korputorg fagnar opnun

Þann 4. október s.l. opnaði nýr verslunarkjarni á Korputorgi við Vesturlandsveg við góðar undirtektir landsmanna. Húsið er 44500 fm og hýsir meðal annars verslanir ILVA, Rúmfatalagersins, Europris, Toys R Us auk annarra verslana. SMI er eigandi byggingarinnar. Við óskum þeim til hamingju og þökkum gott samstarf.

NÝLEGAR FRÉTTIR