20.09 2012

IKEA Vilnius

ARKÍS arkitektar eru að hanna  nýja verslun fyrir IKEA í Vilníus. Þessi verslun verður sú fyrsta í Baltnesku löndunum. Heildarstærð byggingar er um 26.500 m2.  Bygging hússins er hafin og er fyrirhugað að opna verslunina í ágúst 2013.

NÝLEGAR FRÉTTIR