14.09 2015

Icefjord Center

ARKÍS arkitektum hefur, að loknu forvali, verið boðin þáttaka í samkeppni um Icefjord Center við Ilulissat á vesturströnd Grænlands.  26 teymi frá 10 löndum skiluðu inn umsóknum í forvalið.  Þau teymi sem boðið hefur verið til þáttöku eru:

ARKÍS arkitektar, Kengo Kuma and Associates, Rintala Eggertsson Architects, Studio Other Spaces / Ólafur Elíasson og Sebastian Behmann, Snøhetta, Dorte Mandrup Arkitekter.  

ARKÍS arkitektar taka þátt í samkeppninni í samstarfi við Landform.

NÝLEGAR FRÉTTIR