01.10 2020

Hjólastæði við Háskólann í Reykjavík eru komin upp

Á mbl.is í dag er sagt frá hjólastæðunum sem eru komin upp við Háskólann í Reykjavík.  Pláss er fyrir 80 hjól á tveimur hæðum. Það er vonandi að svona skýli sé hvati til vistvænni ferðamáta.  (myndir teknar af mbl.is)

NÝLEGAR FRÉTTIR