16.03 2009

Grænt hús - opið hús

Í tilefni hönnunardaga Hönnunarmiðstöðvar Íslands, HönnunarMars, verður ARKÍS með opið hús þar sem fjallað er um  umhverfisvæna hönnun og skipulag.
Við bjóðum ykkur velkomin til okkar á ARKÍS, dagana 27.-29. mars.  Húsið verður opið klukkan 12-18 föstudag, laugardag og sunnudag.
Á boðstólum verða áhugaverð bygginga- og skipulagsverkefni, auk ferskra, umhverfisvænna veitinga.

ARKÍS will host an open house on sustainable design and planning during DesignMarch.
We welcome our guests to join us at ARKÍS, Adalstraeti 6, 4th floor, March 27th - March 29th.  Opening hours are 12-18, Friday, Saturday and Sunday.
Environmentally friendly refreshments will be served along with interesting architecture- and planning projects.

NÝLEGAR FRÉTTIR