14.10 2013

Global Architecture Profiling

Verk ARKÍS arkitekta eru á hinni árlegu sýningu Global Architecture Profiling sem haldin er í Wunderlich galleríinu við háskólann í Melbourne, Ástralíu.  Verk 6 íslenskra arkitektastofa eru á sýningunni sem fjallar að þessu sinni um íslenskan arkitektúr.  Sýningin stendur yfir 14.-24. október.

Melbourne School of Design, University of Melbourne:  http://msd.unimelb.edu.au/

NÝLEGAR FRÉTTIR