25.06 2010

Gestastofa opnuð

24. júní tók umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, formlega í notkun Gestastofu að Skriðuklaustri, Snæfellsstofu.  Gestastofan þjónar austursvæðum Vatnajökulsþjóðgarðs.  ARKÍS eru arkitektar gestastofunar og byggir hönnunin á verðlaunatillögu úr samkeppni frá árinu 2008.

NÝLEGAR FRÉTTIR