05.04 2013

Fyrsta skóflustunga

Þann 4. apríl 2013 tók innanríkisráðherra, Ögmundur Jónasson, fyrstu skóflustungu að byggingu nýs fangelsis á Hólmsheiði. Jarðvegsframkvæmdir voru boðnar út 9. mars og hefjast á næstunni. Fullnaðarhönnun er á lokastigi hjá hönnunarteyminu undir forystu ARÍKS arkitekta.

NÝLEGAR FRÉTTIR