28.02 2011

Fyrirlestur í Listasafni Reykjavíkur

ARKÍS arkitektar munu flytja fyrirlestur í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, fimmtudaginn 3.mars klukkan 17.  Á fyrirlestrinum verður fjallað um gestastofur að Skriðuklaustri og Hellissandi, auk nýbyggingar Náttúrufræðistofnunnar Íslands.

NÝLEGAR FRÉTTIR