04.02 2016

Framúrskarandi fyrirtæki 2015 - The Strongest in Iceland

ARKÍS arkitektar eru í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi árið 2015 samkvæmt greiningu Creditinfo, en aðeins 1,9% íslenskra fyrirtækja standast þær kröfur.

https://www.creditinfo.is/um-creditinfo/framurskarandi-listi.aspx

NÝLEGAR FRÉTTIR