22.05 2009

Framkvæmdum miðar vel við FB

Framkvæmdum miðar vel við viðbyggingu Fjölbrautaskólans í Breiðholti.  Nýbyggingin verður tekin í notkun í haust, en hún hýsir listgreinastofur, almennar kennslustofur og fjölnotasal.  Auk þess gegnir nýbyggingin mikilvægu hlutverki við að tengja saman eldri álmur skólans.

NÝLEGAR FRÉTTIR