17.02 2009

FORVAL Í FÆREYJUM

Hönnunarteymi sem ARKÍS stendur að, ásamt öðrum íslenskum, færeyskum og norskum aðilum hefur verið valið áfram í forvali vegna hönnunar menntaskóla í Færeyjum.  28 hópar sóttu um, en aðeins 5 komust áfram.

NÝLEGAR FRÉTTIR