25.04 2009

Fjallað um Marknagil í Morgunblaðinu

Morgunblaðið fjallaði um Marknagil, samkeppnisverkefni Arkís í Færeyjum 25. apríl.  Blaðamaður ræðir í greininni við Birgi Teitsson arkitekt, en í viðtalinu kemur m.a. fram að byggingin verði líklega sú stærsta í Færeyjum.

NÝLEGAR FRÉTTIR