14.05 2013

Fegurri og betri miðborg

Hlúð að miðborginni

ARKÍS og Mannvit hafa unnið að endurhönnun gatna í miðborg Reykjavíkur.  Framkvæmdir á Klapparstíg eru þegar komnar í gang, en vinna við fyrstu áfanga á Hverfisgötu og Frakkastíg hefst síðar í sumar þegar verkáætlanir hafa verið kynntar fyrir íbúum og hagsmunaaðilum.

http://www.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-4362/7373_view-6041

http://www.reykjavik.is/Portaldata/1/Resources/framkvaemdasvid/framkvaemdir/2013/midborg/LowRes_Framkvaemdir_midborg.pdf

NÝLEGAR FRÉTTIR