05.01 2015

Elliðaárvogur / Ártúnshöfði

Teymi ARKÍS arkitekta, Landslags og Verkís hefur verið valið til þáttöku í lokaðri hugmyndasamkeppni um Elliðaárvog og Ártúnshöfða.  Reykjavíkurborg heldur samkeppnina í samvinnu við Arkitektafélag Íslands.  Teymi ARKÍS, Landslags og Verkís hlaut fullt hús stiga í forvals ferlinu.

NÝLEGAR FRÉTTIR