17.01 2011

Eigendahópurinn stækkar

Arkitektarnir Arnar Þór Jónsson og Björn Guðbrandsson hafa bæst í hóp eigenda ARKÍS arkitekta.  Eigendur stofunnar eru þar með orðnir 6 talsins: Aðalsteinn Snorrason, Arnar Þór Jónsson, Birgir Teitsson, Björn Guðbrandsson, Egill Guðmundsson og Þorvarður L. Björgvinsson.

NÝLEGAR FRÉTTIR