10.10 2016

Brú yfir Fífuhvammsveg

Arkís og Efla eru tilnefnd til Norrænu lýsingaverðlaunanna.
Nordisk lyspris ráðstefnan fer fram í Hörpu en þar eru kynnt þau tíu verkefni sem hlotið hafa tilnefningu til verðlaunanna.

Skoða má allar tilnefningarnar á heimasíðu Nordisk lyspris. Nordic Lighting Design Awards 2016 á slóðinni www.nordisklyspris.com

Brúin hlaut íslensku lýsingaverlaunin 2015 hjá Ljóstæknifélagi Íslands. http://ljosfelag.is/islensku-lysingarverdlaunin-2015/

NÝLEGAR FRÉTTIR