28.06 2016

Snæfellsstofa-BREEAM Final Certificate

Snæfellsstofa, gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs að Skriðuklaustri, hefur hlotið loka vottun BREEAM.  Svokallað Final Certificate, með einkunnina Good. 
Snæfellstofa er þar með fyrsta nýbyggingin á Íslandi til að hljóta bæði hönnunarvottun og fullnaðarvottun af breska umhverfisvottunarkerfinu BREEAM.

NÝLEGAR FRÉTTIR