26.08 2009
Björn Guðbrandsson arkitekt hefur lokið prófi BRE Global sem BREEAM International Assessor. ARKÍS býður því upp á nýja þjónustu: mat á umhverfishæfi bygginga samkvæmt hinu alþjóðlega BREEAM vottunarkerfi.