02.07 2009

ARKÍS vinnur fyrstu verðlaun

ARKÍS hlaut fyrstu verðlaun í hönnunarsamkeppni um hjúkrunarheimili á Seltjarnarnesi.  Hönnunarteymið samanstóð af Arkís, Hnit og Landark.  Ráðgjafar teymisins voru Júlíus Rafnsson framkvæmdastjóri, Mads Östergaard arkitekt og Gunnar Kristjánsson verkfræðingur.

NÝLEGAR FRÉTTIR