10.02 2009

ARKÍS og BREEAM

Tveir starfsmenn ARKÍS hafa nú sótt námskeið fyrir alþjóðlegra vottunaraðila BREEAM hjá BRE GLOBAL.  BREEAM er alþjóðlegt vottunarkerfi fyrir vistvænar byggingar, en ARKÍS er nú þegar með tvö verkefni í vottunarferli.

NÝLEGAR FRÉTTIR