26.04 2012

ARKÍS í Noregi

ARKÍS arkitektar hafa nú fengið staðfest réttindin „sentral godkjenning for ansvarsrett for prosjektering av Arkitektur i tiltaksklasse 3“ frá DIBK, sem veitir stofunni heimild til að veita arkitektaþjónustu af öllum stærðarflokkum í Noregi.

NÝLEGAR FRÉTTIR