18.06 2009

ARKÍS hlýtur Öndvegisstyrk

ARKÍS hefur hlotið Öndvegisstyrk Tækniþróunarsjóðs til þróunnar á sjálfbærri ferðaþjónstu með heilsuhóteli í Stykkishólmi.  Helstu samstarfsaðilar ARKÍS í verkefninu eru: Helgi Bjarnason, Ásthildur Sturludóttir, Anna G. Sverrisdóttir, Magnús Bæringsson, Þórunn Sigþórsdóttir, Laufey Haraldsdóttir og Carlos Zapata.

NÝLEGAR FRÉTTIR