10.03 2011

ARKÍS boðið að taka þátt í þýskri samkeppni

Teymi ARKÍS arkitekta og A2F hefur verið boðið að taka þátt í samkeppni um gestastofu við Niederwalddenkmal í Þýskalandi.  Gestastofan kemur til með að þjóna þekktu minnismerki og vinsælu útivistarsvæði við Rínarfljót.  Alls hafa 20 teymi verið valin til þáttöku í samkeppninni.

NÝLEGAR FRÉTTIR