06.05 2013

ARKÍS at Nordic Built Arena II

ARKÍS arkitektar áttu fulltrúa á Nordic Built Arena II í Stokkhólmi 2-3 maí.  Björn Guðbrandsson arkitekt tók þar þátt í þróun norrænnar sjálfbærni aðferðafræði fyrir hið byggða umhverfi ásamt fulltrúum lykilfyrirtækja byggingariðnaðarins á Norðurlöndunum.

Lesa meira

NÝLEGAR FRÉTTIR